miðvikudagur, 16. apríl 2008

sæl veriði,

ég ákvað að starta þessu bloggi mínu aftur bara svona af því ég á að vera gera eitthvað annað. Nú fer að styttast í það að ég klári þennan skóla þó að ég sjái það ekki alveg gerast eins og er. En hlutirnir eiga það til að fara einhvern veginn.

Hef svo sem ekkert að segja þannig, vorið er komið á Akureyri og grundirnar gróa... og það allt.

puh nú þegar ég loksins lét verða af því að fara inn á þessa síðu hef ég bara ekkert að segja, hvurslags?!

mér dettur eitthvað í hug

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Keep going woman!

Nafnlaus sagði...

ójá þetta er ég ..Jokka hahaha