Annars eigum við tvær auka dýnur og sófinn kemur á brettinu svo það er hægt að hýsa hér með góðu móti þrjá gesti og jafnvel fleiri ef viljinn er fyrir hendi. Um að gera að panta og mæta svo bara.
Nú er komið að upprisu þessa bloggs og er tilefnið vettvangsrannsókn til Bangladesh í tengslum við Masters-verkefni mitt. Hér mun ég deila reynslu minni af ferðalaginu og vonandi myndum en það veltur á internet aðgengi hversu mikið og oft ég skrifa.
miðvikudagur, 4. júní 2008
dókúmentasjón
Annars eigum við tvær auka dýnur og sófinn kemur á brettinu svo það er hægt að hýsa hér með góðu móti þrjá gesti og jafnvel fleiri ef viljinn er fyrir hendi. Um að gera að panta og mæta svo bara.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Til hamingju með þetta allt saman, eftir ég sá myndina af stiganum er ég hætt við að koma í heimsókn..!! hahahahaha...
knús frá mér
Svilan
Til hamingju íbúðin er voða fín að sjá á myndunum. Hlakka til að takast á við stigann seinna í sumar.
kv mamma
Skrifa ummæli