Nú er komið að upprisu þessa bloggs og er tilefnið vettvangsrannsókn til Bangladesh í tengslum við Masters-verkefni mitt. Hér mun ég deila reynslu minni af ferðalaginu og vonandi myndum en það veltur á internet aðgengi hversu mikið og oft ég skrifa.
fimmtudagur, 26. júní 2008
sybbelíus
Vá hvað ég er ógeðslega þreytt, ég á örugglega eftir að drekka marga lítra af kaffi í dag.
1 ummæli:
Skrifa meira, eg kikji alltaf samviskusamlega a bloggid titt alla virka daga og verd voda vonsvikin ef tad er ekkert nytt.
Skrifa ummæli