laugardagur, 25. ágúst 2007

tí hí ég gat það aftur

varð að prófa !

ég komst inn á þetta aftur ... já ég er tölvu idjót og hef aldrei bloggað áður!

það er þá komið á hreint ég mun jafnvel skrifa eitthvað um daglegt líf í lettlandi en fyrst þarf ég að fara og fá mér nýtt símanúmer og kaupa sólgleraugu

kveðja Þóra

2 ummæli:

solveig sagði...

ég er fyrst að skilja eftir komentari á nýja bloggið!!

mamma sagði...

ég er önnur. Það var ekki heldur þrautalaust að logga mig inn samt var þetta á ensku. Elsku ekki týnast
kveðja mamma