Nú er komið að upprisu þessa bloggs og er tilefnið vettvangsrannsókn til Bangladesh í tengslum við Masters-verkefni mitt. Hér mun ég deila reynslu minni af ferðalaginu og vonandi myndum en það veltur á internet aðgengi hversu mikið og oft ég skrifa.
fimmtudagur, 19. júní 2008
dýragarðurinn
Fórum í dýragarðinn í gær og sáum fullt af sætum apaköttum og fílum.
mér finnst eins og hann sé að brosa út í annað þessi tíhí og svo var líka rosa sætur ungi.
1 ummæli:
hmmm búin að eignast nýjan vin, sæll vertu bertó
Skrifa ummæli